
Vikursteinn
100% Náttúrulegur Vikursteinn
100% Náttúrulegur Vikursteinn Notkunarleiðbeiningar: • Þvoið fæturnar með SPA of ICELAND baðsápu / Shower Gel • Nuddið steininum á fæturnar og hælana eða þar sem húðin er hrjúf eins og á hnjám, olnboga og lófa • Berið SPA of ICELAND líkamskrem /Boddy Soufflé eftir notkun Best er að nota steininn eftir bað eða sturtu – nota má steininn daglega