Frumkvöðlarnir Fjóla Guðrún Friðriksdóttir og Haraldur Jóhannsson

eru stofnendur SPA of ICELAND. Þau ráku eigið Heildverslunina Forval, á Íslandi frá 1976 til ársins 2013 þegar þau seldu snyrtivörudeildina. Þau settu SPA of ICELAND á markaðinn í ágúst 2018

Saga Spa of Iceland

Spa of Iceland vörurnar eru  þróaðar af íslenskum frumkvöðlum þeim Fjólu G Friðriksdóttur og og Haraldi Jóhannssyni.  þau hafa meðal annars rekið innflutningsfyrirtæki sitt Forval til margra ára ásamt því að framleiða hárvörur undir eigin vörumerkinu frá 2001.

Haraldur og FJóla deila ástríðu sinni að hanna og þróa hágæða snyrtivörur með áhrifum frá íslensku náttúrunni, þar sem vel er gætt að umhverfinu með því að framleiða vörurnar hreinar og  umhverfisvænar. SPA of ICELAND eru VEGAN vottað vörur, ekki prófað á dýrum og inniheldur alltaf 95% náttúruleg innihaldsefni. Umbúðirnar eru endurunnar og/eða endurvinnanlegar. Íslensk hönnun og hugvit. 

For media enquires please contact fjola@spaoficeland.is

Viðurkenningar

SPA of ICELAND eru margverðlaunaðar húðvörur fyrir það að vera hreinar náttúrulegar húðvörur sem innihalda sérvalin innihaldsefni sem næra og dekra við húðina þína.

SPA of ICELAND GOLD WINNER

SPA of ICELAND is pleased to announce its brand design, won
Gold in the Consumer Products category at the 2019 International Visual Identity Awards

The Star Beauty Product of The Year 2022

SPA of ICELAND won the FRONTIER AWARDS at Cannes 2022 and was announced as Star Beauty Product of The Year 2022

Foot Cream the Vegan product of the year

SPA of ICELAND Foot Cream won Silver Award for Best Vegan Skin Care 2022 from, Global Green Beauty Awards.

Body Lotion the Vegan produt of the year 2023

SPA of ICELAND Body Lotion won the Silver Award for Best Natural Product 2023 from Global Green Beauty Awards.

Bella Beauty Awards 2023

Bella Beauty Awards 2023 in the category of Travel Retail, for Hand Cream & Foot Cream