Beauty Award handsápa og handáburður
Handsápa og Handáburður Bella Magazine gaf SPA of ICELAND viðurkenningu fyrir handsápuna og handáburðinn ! Fyrir milda hand sápuna sem inniheldur sjávarsalt og hafþyrnis extract og handáburðinn sem inniheldur shea smör og hafþyrnis extract. þessi tvenn nærir og mýkir hendurnar og er með mildum ilmi af íslenskum mosa og rósmarin.
2 x 300 ml 7.690 kr
Aðal innihaldsefni
Listi af innihaldsefnum
Bella Magazine gaf SPA of ICELAND viðurkenningu fyrir handsápuna og handáburðinn ! Fyrir milda hand sápuna sem inniheldur sjávarsalt og hafþyrnis extract og handáburðinn sem inniheldur shea smör og hafþyrnis extract. þessi tvenn nærir og mýkir hendurnar og er með mildum ilmi af íslenskum mosa og timjan.
Vegan certified
V-Merkið sem vottar Spa of Iceland vörurnar er alþjóðlegt fyrirtæki sem vottar vegan vörur. Það staðfestir að varan er ekki prófuð á dýrum og öll innihaldsefni komi úr jurtaríkinu einnig að öll framleiðslan í heild sinni komi ekki nálægt neinum dýrum eða þeirra afurð.
Natural ingredients
Spa of Iceland vörurnar innihalda alltaf 95 % náttúruleg innihaldsefni, sem er staðfesting á að allar vörurnar innihalda hráefni beint frá náttúrunni. Spa of Iceland er unnið í sátt við náttúruna.