Fóta krem 50 ml
Fótakrem Rakagefandi og mýkjandi fótakrem frá SPA of ICELAND gefur fótunum mjúka áferð og ljóma með því að næra húðina og gefa henni góðan raka með sérvöldum, hreinum og náttúrulegum innihaldsefnum. A & E vítamínrík ólífuolía ásamt shea smjöri nærir og mýkir þurra húð á meðan kraftur aloe vera plöntunnar róar húðina og dregur bólgum. Múltuber eru stútfull af C vítamínum og andoxunarefnum sem eykja heilbrigði húðarinnar ásamt piparmyntukjörnum sem hafa kælandi og frískandi áhrif á þreytta fætur. Notið kremið á hreina og þurra húð eins oft og þörf krefur, frískandi ilmur af íslenskum mosa og blóðbergi.
50 ml 2.970 kr
Aðal innihaldsefni
Listi af innihaldsefnum
Allt náttúruleg innihaldsefni : Aloe Barbadensis Leaf Juice, Cetearyl Alcohol, Olea Europaea Fruit Oil, Butyrospermum Parkii Butter, Dicaprylyl Ether, Glycerin Cetearyl Wheat Straw Glycosides, Glyceryl Stearate, Menthyl Lactate, Coco-Caprylate, Glyceryl Stearate Citrate, Glyceryl Caprylate, Xanthan Gum, Sodium Benzoate, Sodium Gluconate, Potassium Sorbate, Tocopherol, Citric Acid, Helianthus Annuus Seed Oil, Rubus Chamaemorus Fruit Extract, Cloudberry extract, Aroma.
Rakagefandi & mýkjandi fótakremið róar og nærir þurrar og þreyttar fætur, verndar gegn þurrki og gefur húðinni góða næringu.
Inniheldur sérvalin hrein og náttúrleg innihaldsefni.
Kraftur aloe vera plöntunnar róar húðina og dregur úr bólgum. A og E vítamínrík ólífuolía ásamt ásamt shea smöri nærir og mýkir þurra húð. Múltuber eru stútfull af C vítamíni og andoxunarefnum sem eykur heilbrigði húðarinnar og piparmyntukjarnar hafa kælandi og frískandi áhrif á þreyttar fætur.
Frískandi ilmur af íslenskum mosa og timjan.
Vegan certified
V-Merkið sem vottar Spa of Iceland vörurnar er alþjóðlegt fyrirtæki sem vottar vegan vörur. Það staðfestir að varan er ekki prófuð á dýrum og öll innihaldsefni komi úr jurtaríkinu einnig að öll framleiðslan í heild sinni komi ekki nálægt neinum dýrum eða þeirra afurð.
Natural ingredients
Spa of Iceland vörurnar innihalda alltaf 95 % náttúruleg innihaldsefni, sem er staðfesting á að allar vörurnar innihalda hráefni beint frá náttúrunni. Spa of Iceland er unnið í sátt við náttúruna.