Lava Diffuser Kit - hand unnið keramik ker og ilm olía - Grátt
Lava Diffuser er ilm dreifari þar sem hraunið dreifir ilminum Gjafaaskjan inniheldur handunnið keramik-ker eftir Þuríði, sér valin íslenskan hraunstein frá Reykjanesi á Suðurnesjum og ilmolíu með djúpum ilm af eik og þurrum sedrusviði, mosa, kashmere og amber, þróaðan af Fjólu. Hvernig á að nota: - Settu kertið í kerið og kveiktu á því - legðu hraunmolannn ofan á - settu 3-4 dropa af ilmolíunni á hraunmolann og látið ilminn líða um herbergið.
16.490 kr
Aðal innihaldsefni
Listi af innihaldsefnum
Vegan certified
V-Merkið sem vottar Spa of Iceland vörurnar er alþjóðlegt fyrirtæki sem vottar vegan vörur. Það staðfestir að varan er ekki prófuð á dýrum og öll innihaldsefni komi úr jurtaríkinu einnig að öll framleiðslan í heild sinni komi ekki nálægt neinum dýrum eða þeirra afurð.t.
Natural ingredients
Spa of Iceland vörurnar innihalda alltaf 95 % náttúruleg innihaldsefni, sem er staðfesting á að allar vörurnar innihalda hráefni beint frá náttúrunni. Spa of Iceland er unnið í sátt við náttúruna. Kertin innihalda 50% soya vax og 50 % vegan paraffin
Lúxus handgert vegan Ilm Kerti lýsir upp notalegt Kvöld.
Brennslutími er ca 40 tímar og kertaþráðurinn er blýlaus.