Lúxus vegan ilmkerti - Sara

Product
Product
Handunnið Söru ilmkerti
Lúxus vegan ilmkerti

Spa of Iceland ilmkertin eru handunnin úr blöndu úr soja-og repjuvaxi og eru með blýlausum þræði. Eigðu yndislegar stundir við ilmandi Söru kertaljós með angan af Sweet Fruits, Amber, Raspberry, Vanilla og Brown sugar.

150 7.160 kr
Innihaldsefni
Aðal innihaldsefni
Soja og repjuvax Blýlaus kertþráður
Brennslutími allt að 36 kst
Sweet Red Fruits - Amber - Raspberry - Vanilla - Brown sugar
Listi af innihaldsefnum

Áherslur
Vegan certified

V-Merkið sem vottar Spa of Iceland vörurnar er alþjóðlegt fyrirtæki sem vottar vegan vörur. Það staðfestir að varan er ekki prófuð á dýrum og öll innihaldsefni komi úr jurtaríkinu einnig að öll framleiðslan í heild sinni komi ekki nálægt neinum dýrum eða þeirra afurð.t.

Natural ingredients

Spa of Iceland vörurnar innihalda alltaf 95 % náttúruleg innihaldsefni, sem er staðfesting á að allar vörurnar innihalda hráefni beint frá náttúrunni. Spa of Iceland er unnið í sátt við náttúruna. Kertin innihalda 50% soya vax og 50 % vegan paraffin

Um vöruna

Lúxus handgert vegan ilmkerti sem lýsir upp notalegt kvöld.

Brennslutími er um það bil 36 tímar og kertaþráðurinn er blýlaus.

 

Spa of Iceland vörurnar eru allar vegan vottaðar

V-merkið er alþjóðlega viðurkennt, skráð tákn sem er staðfesting á að vörurnar eru ekki prófaðar á dýrum og öll innihaldsefni og framleiðsla komi frá jurtaríkinu.