
Handunnið Fjólu Ilmstrá
Ilmstráin eru handunnin með náttúruna í huga. Við höfum vandlega valið innihaldsefnin til að þú getir notið þess að hafa heimilið ilmandi með þínum uppáhalds ilm. Njótið Fjólu ilmsins af Jasmin, Ylang-ylang, Vanilla og Sandalwood
7.350 kr
Aðal innihaldsefni
Listi af innihaldsefnum

Vegan certified
V-Merkið sem vottar Spa of Iceland vörurnar er alþjóðlegt fyrirtæki sem vottar vegan vörur. Það staðfestir að varan er ekki prófuð á dýrum og öll innihaldsefni komi úr jurtaríkinu einnig að öll framleiðslan í heild sinni komi ekki nálægt neinum dýrum eða þeirra afurð.t.

Natural ingredients
Spa of Iceland vörurnar innihalda alltaf 95 % náttúruleg innihaldsefni, sem er staðfesting á að allar vörurnar innihalda hráefni beint frá náttúrunni. Spa of Iceland er unnið í sátt við náttúruna. Kertin innihalda 50% soya vax og 50 % vegan paraffin
Lúxus handgert vegan ilmkerti sem lýsir upp notalegt kvöld.
Brennslutími er um það bil 36 tímar og kertaþráðurinn er blýlaus.