Fótakrem – Foot Cream

SPA of ICELAND fótakremið gefur fótunum mjúka áferð og ljómandi húð með hreinum og náttúrulegum innihaldsefnum. A & E vítamínrík ólífuolía, shea smjör, aloe vera róar húðina og dregur bólgum. Múltuber eru stútfull af C vítamínum og andoxunarefnum, ásamt piparmyntukjörnum sem hafa kælandi og frískandi áhrif á þreytta fætur. Notið kremið á hreina og þurra húð eins oft og þörf krefur, frískandi ilmur af íslenskum mosa og blóðbergi.

50 ml

Rakagefandi, mýkjandi og róandi SPA of ICELAND fóta krem

Innihaldsefni:
Aloe Vera, Olifu olía, Shea smjör, Múltuber, Piparmintu kjarnar.
50 ml

20

Quantity