Hárnæring

Hárnæringin er full af nærandi og rakagefandi innihaldsefnum sem næra hársvörðinn og hár, gefur hárinu góðan raka frá rótum til enda. Styrkir og gefur hárinu aukna þykt. Sea buckthorn extract – Hafþyrnir hefur hátt innihald af fýtósterólum, karótenóíðum, alkanólum og tókóferólum. Það inniheldur einnig mettaðar og ómettaðar fitusýrur, vítamín A, B, C, E og K. Í ljósi yfirburða næringarefnis hafþyrnisins og háan styrk ómega fitusýra geta næringarolíur plöntunnar gefið hárinu lengri, sterkari þræði og geislandi áferð ásamt meiri hárvöxt og glans. Argan oila er stútfull af næringarefnum eins og E-vítamíni sem getur hjálpað til við að laga og vernda hárið gegn skemmdum. Tilvist andoxunarefna, sérstaklega pólýfenóla, hjálpar til við að berjast gegn skaða af sindurefnum, sem stuðlar að því að bæta heildarheilbrigði hársins. Marula oil hjálpar til við að endurnýja og halda utan um þurrt hár og veitir hárinu næringu frá rótum til enda og haldur því mjúku. Panthenol veitir ýmsa kosti fyrir heilbrigt hár. Vegna óvenjulegrar hæfileik þess til að djúpnæra, gefa raka og þykkja hárið. Notkun: Berið næringuna í rakt hárið og veltið henni varlega á milli handanna frá rót til enda. Hárnæringuna má nota sem hármaska og þá er gott að láta hana vera í hárinu í 5 – 10 mínútur og skola þá næringuna vel úr með volgu vatni.

Aqua, Lauryl Glucoside, Glycerin, Sodium Coco-Sulfate, Cocamidopropyl Betaine, Sodium Cocoyl Glycinate, Coco-Glucoside, Sodium Chloride, Citric Acid, Sodium Benzoate, Propylene Glycol, Coconut Acid, Sodium Sulfate, PEG-4 Rapeseedamide, Potassium Sorbate, Prunus Amygdalus Dulcis Seed Extract, Sodium Hydroxide, Sorbitol, Aroma

Sæt möndlu olía
Kókós olía
Íslenskt sjávarsalt

52 $

Quantity