Líkamskrem Nærandi og rakagefandi líkamskremið frá SPA of ICELAND fer fljótt inn í húðina og gefur henni fallegan ljóma og mjúka áferð með vel völdum, hreinum og náttúrulegum hráefnum. Sætmöndluolían er stútfull af E & A vítamínum, próteini, kalíum og sinki sem róar húðina og gefur henni raka, ásamt því að vernda hana gegn skaðlegum útfjólubláum geislum. Avókadóolían eykur mýkt og stinnleika í húðinni og shea smjörið nærir og mýkir þurra húð. Kakófræ smjör eykur ljóma og mýkt húðar á meðan apríkósuolía verndar hana gegn ofþurkkun, mýkir og róa húðina. Notið kremið á hreina og þurra húð eins oft og þörf krefur, frískandi ilmur af íslenskum mosa og blóðbergi.
Innihaldsefni
300 ml
Aqua, Glycerine (It is a colorless, odorless, liquid that is sweet-tasting and non-toxic). Prunus Amygdalus Dulcis Oil (Sweet Almond Oil), Persea Gratissima Oil (Avocado oil), Shea Butter Ethyl Esters(Shea Butter), Butyrospermum Parkii Butter (Shea Butter), Cetearyl Alcohol, Cetyl Alcohol, Gluconolactone, Glyceryl Caprylate, Prunus Armeniaca Kernel Oil (Apricot Kernel oil), Sodium Polyacrylate, Theobroma Cacao Seed Butter(Cacao Seed Butter), Ethylhexyl Cocoate, Behenic Acid, Cetyl Behenate, Isostearyl Isostearate, Potassium Cetyl Phosphate, Sodium Benzoate, Sodium Gluconate, PPG-3 Benzyl Ether Myristate, Tocopherol, Sodium Hydroxide, Helianthus Annuus Seed Oil (Sunflower oil), Polysorbate 20, Calcium Gluconate, Aroma
46 $