Frumkvöðlarnir Fjóla Guðrún Friðriksdóttir og Haraldur Jóhannsson eru stofnendur SPA of ICELAND. Þau ráku eigið Heildverslunina Forval, á Íslandi frá 1976 til ársins 2013 þegar þau seldu snyrtivörudeildina. Þau settu SPA of ICELAND á markaðinn í ágúst 2018.
Sagan af Spa of Iceland
Spa of Iceland vörurnar eru þróaðar af íslenskum frumkvöðlum þeim Fjólau G Friðriksdóttur og og Haraldi Jóhannssyni. þau hafa meðal annars rekið innflutningsfyrirtæki sitt Forval til margra ára ásamt því að framleiða hárvörur undir eigin vörumerkinu frá 2001.
Haraldur og FJóla deila ástríðu sinni að hanna og þróa hágæða snyrtivörur með áhrifum frá íslensku náttúrunni, þar sem vel er gætt að umhverfinu með því að framleiða vörurnar hreinar og umhverfisvænar. SPA of ICELAND eru VEGAN vottað vörur, ekki prófað á dýrum og inniheldur alltaf 95% náttúruleg innihaldsefni. Umbúðirnar eru endurunnar og/eða endurvinnanlegar. Íslensk hönnun og hugvit.